Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Styrkir til skólaþróunar

Efnisyfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið veitti styrki til nýsköpunar og skólaþróunarverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum og frístundastarfi um allt land. Styrkirnir styðja við markmið menntastefnu til 2030 og miða að því að efla skólastarf með fjölbreyttum og skapandi verkefnum sem byggja á samstarfi fagfólks, nemenda og skólasamfélagsins.

Lögð er áhersla á verkefni sem:

  • fela í sér nýja nálgun í námi og kennslu,

  • stuðla að jöfnum tækifærum nemenda,

  • miðla niðurstöðum á landsvísu án endurgjalds,

  • byggja á skýrum verk- og tímaáætlunum með gagnsærri fjárhagsáætlun.

Sérstakt vægi var lagt á samstarf skóla, fjölbreyttan menningarbakgrunn nemenda og faglegt mótframlag. Verkefnin sem hlutu styrk endurspegla framtíðarsýn menntastefnunnar – þar sem nýsköpun, samvinna og jafnrétti eru í forgrunni.

Verkefni á leikskólastigi

Verkefni á grunnskólastigi

Verkefni á framhaldsskólastigi

Verkefni - frístundastarf

Önnur verkefni

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280