Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Nemendagrunnur

Nemendagrunnur er miðlægur gagnagrunnur sem geymir áreiðanlegar og samræmdar upplýsingar um alla nemendur á grunnskólaaldri á Íslandi. Markmiðið er að tryggja að réttar upplýsingar fylgi hverju barni í gegnum alla skólagöngu þess frá leikskóla til framhaldsskóla og áfram í nám og þjálfun.

Innleiðing er hafin

Fyrsta útgáfa nemendagrunnsins er farin í loftið í grunnskólum en hann mun á endanum einnig ná yfir nemendur í leik- og framhaldsskólum, allt fram að háskólanámi. 

Stuðningsefni

Hér má finna stuðnings og kennsluefni fyrir stjórnendur í grunnskólum og þá sem sýsla með upplýsingar í nemendagrunninum. Þessi gagnagrunnur myndar ákveðinn grunn sem aðrar lausnir og verkefni tengjast.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280