Vinnumálastofnun fer með vinnumiðlun og afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk annara vinnumarkaðstengdra verkefna.
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof
Greiðslur til foreldra sem taka sér leyfi frá launuðum störfum til að annast barn.
Atvinnuleysisbætur
Atvinnuleysisbætur
Einstaklingar sem eru án atvinnu og eiga vinnusögu og lögheimili á Íslandi geta átt rétt á mánaðarlegum greiðslum.
Nýkomin til Íslands
Vinnumálastofnun veitir margvíslega þjónustu og ráðgjöf til fólks sem er nýflutt til landsins, hvort sem það eru innflytjendur, flóttafólk eða umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Atvinnurekendur
Birting starfa, ráðningarstyrkur og nýsköpunarstyrkur til að búa til ný störf, tilkynning um hópuppsagnir.
Fréttir
Hópuppsagnir í október
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í október.
Vegna nýbirtra talna Hagstofu Íslands um atvinnuleysi í september
Í dag birti Hagstofa Íslands tölur yfir atvinnuleysi í september þar sem fram kom að árstíðarleiðrétt atvinnuleysi hafi tvöfaldast milli mánaða en nýleg mánaðarskýrsla Vinnumálastofnunar sýnir ekki sömu þróun.