Vinnumálastofnun sér um greiðslur atvinnuleysisbóta og fæðingarorlofs, auk þess að safna og miðla upplýsingum um íslenskan vinnumarkað og veita innflytjendum ráðgjöf og þjónustu.
Fæðingarorlof
Greiðslur til foreldra sem taka sér leyfi frá launuðum störfum til að annast barn.
Atvinnuleysisbætur
Einstaklingar sem eru án atvinnu og eiga vinnusögu og lögheimili á Íslandi geta átt rétt á mánaðarlegum greiðslum.
Fréttir
20. desember 2024
Flutningur á verkefnum til Vinnueftirlits ríkisins
Frá og með 1. janúar 2025 mun Vinnueftirlit ríkisins taka við því hlutverki sem Vinnumálastofnun hefur haft á grundvelli laga um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda, laga um starfsmannaleigur og laga um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum.
10. desember 2024
Skráð atvinnuleysi í nóvember var 3,7%
Skráð atvinnuleysi í nóvember var 3,7%