Vinnumálastofnun sér um greiðslur atvinnuleysisbóta og fæðingarorlofs, auk þess að safna og miðla upplýsingum um íslenskan vinnumarkað og veita innflytjendum ráðgjöf og þjónustu.

Atvinnuleysisbætur
Einstaklingar sem eru án atvinnu og eiga vinnusögu og lögheimili á Íslandi geta átt rétt á mánaðarlegum greiðslum.

Fæðingarorlof
Greiðslur til foreldra sem taka sér leyfi frá launuðum störfum til að annast barn.