Fara beint í efnið
Vinnumálastofnun Forsíða
Vinnumálastofnun Forsíða

Vinnumálastofnun

Mælaborð og tölulegar upplýsingar

Skráð atvinnuleysi

Skráð atvinnuleysi er reiknað með því að:

  • telja hversu marga daga (heildarfjöldi daga) einstaklingar voru atvinnulausir á hverjum virkum degi í mánuði (virkir dagar eru allir dagar nema laugardagar og sunnudagar).

  • heildarfjölda atvinnuleysisdaga er svo breytt í meðalfjölda einstaklinga sem voru atvinnulausir á hverjum degi.

  • deilt er í þessa tölu með fjölda fólks á vinnumarkaði, til að fá hlutfallið sem sýnir atvinnuleysi í mánuðinum.

Mánaðarlegar skýrslur um vinnumarkaðinn á Íslandi innihalda upplýsingar um atvinnuleysi og aðrar tölfræðilegar upplýsingar.

Gagnvirkt mælaborð (Power Bi)

Hægt er að skoða upplýsingar og tölfræði um atvinnuleysi á gagnvirkan hátt og flokka eftir:

  • svæðum og sveitarfélögum

  • atvinnugreinum

  • kyni, mánuðum og árum

Gagnvirk tölfræði Vinnumálastofnunar

(Power Bi)