Skipulag og stjórnir
Skipulag
Skipulag
Vinnumálastofnun heyrir undir félags- og vinnumarkaðsráðuneyti og starfar á fjórum meginsviðum:
Réttindasviði
Þjónustusviði
Ráðgjafarsviði
Fjölmenningarsviði
Þvert á meginsviðin starfa tvö stoðsvið:
Fjármála- og rekstrarsvið.
Þróunar- og tæknisvið.
Stjórn Vinnumálastofnunar
Stjórn Vinnumálastofnunar skal hafa eftirlit með rekstri og starfsemi stofnunarinnar.
Stjórninni er meðal annars ætlað að fjalla um og samþykkja starfs- og fjárhagsáætlun stofnunarinnar sem forstjóri leggur fyrir hana eigi síðar en í desember vegna komandi rekstrarárs.
Enn fremur skal hún árlega leggja fram tillögur til stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs um fjármagn til greiðslu atvinnuleysisbóta og umsýslu Vinnumálastofnunar fyrir sjóðinn samkvæmt þjónustusamningi.
Stjórn stofnunarinnar skal jafnframt annast faglega stefnumótun á sviði vinnumarkaðsaðgerða og gera félagsmálaráðherra grein fyrir atvinnuástandi og árangri vinnumarkaðsaðgerða í skýrslu í lok hvers árs. Skal stjórnin hafa reglulegt samráð við vinnumarkaðsráðin, sbr. 6. gr., við mat á atvinnuástandi á hverju svæði.
Forstjóri Vinnumálastofnunar situr fundi stjórnarinnar með málfrelsi og tillögurétt.
Félags- og vinnumarkaðsráðherra skipar tíu manna stjórn Vinnumálastofnunar að fengnum tilnefningum til fjögurra ára í senn. Stjórnin skal hafa eftirlit með rekstri og starfsemi stofnunarinnar.
Þá skipar velferðarráðherra sjö manna svæðisbundin vinnumarkaðsráð sem skulu vera hlutaðeigandi þjónustustöð Vinnumálastofnunar til ráðgjafar um skipulag og val á vinnumarkaðsúrræðum.
Skipunartími núverandi stjórnar er frá 17. nóvember 2022 til 17. nóvember 2026.
Huginn Freyr Þorsteinsson, án tilnefningar, formaður.
Lilja Birgisdóttir, án tilnefningar, varaformaður.
Halldór Oddsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.Guðbjörg Kristmundsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
Hrannar Már Gunnarsson, tiln. af BSRB.
Guðný Einarsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
Sólveig B. Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
Guðmundur Ari Sigurjónsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Sjöfn Ingólfsdóttir, án tilnefningar
Þórhallur Harðarson, án tilnefningar
Helga Ingólfsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
Finnbjörn A. Hermannsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
Kolbrún Halldórsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
Arna Jakobína Björnsdóttir, tiln. af BSRB.
Valgeir Þór Þorvaldsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
Maj-Britt Hjördís Briem, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
Guðmundur H. Guðmundsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.
Kjartan Magnússon, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs
Ráðherra skipar níu manna stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs til fjögurra ára í senn skv. 6. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Stjórnin var skipuð af félags- og vinnumarkaðsráðherra 14. júní 2023.
Bjarki Þór Grönfeldt, án tilnefningar, formaður
Helga Ingólfsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
Hilmar Harðarsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
Maríanna H. Helgadóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
Berglind Margrét Njálsdóttir, tiln. af BSRB
Steinunn Sigvaldadóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Valgerður Rún Benediktsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Sólveig B. Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífins
Álfhildur Leifsdóttir, án tilnefningar, varaformaður
Halldóra Sveinsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
Eiður Stefánsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna
Þórarinn Eyjfjörð, tiln. af BSRB
Kristinn Hjörtur Jónasson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Margrét Sigurðardóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Maj-Britt Hjördís Briem, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
Guðmundur H. Guðmundsson, tiln.af Samtökum atvinnulífsins
Stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga
Félags- og húsnæðismálaráðherra skipar stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga til fjögurra ára í senn skv. 8. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Stjórnin er skipuð frá 13. maí 2020 til 13. maí 2024.
Helgi Haukur Hauksson, skipaður af ráðherra án tilnefningar, formaður
Oddný Steina Valsdóttir, tiln. af Bændasamtökum Íslands
Örn Pálsson, tiln. af Landssambandi smábátaeigenda
Grétar H. Guðmundsson, tiln. af Landssambandi vörubifreiðaeigenda
Ingveldur Ása Konráðsdóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar, varaformaður
Guðbjörg Jónsdóttir, tiln. af Bændasamtökum Íslands
Oddbjörg Friðriksdóttir, tiln. af Landssambandi smábátaeigenda
Davíð Sveinsson, tiln. af Landssambandi vörubifreiðaeigenda