Starfsþróunar- og fræðslustefna
Vinnumálastofnun leggur áherslu á að starfsmönnum sé gert kleift að viðhalda og efla þekkingu sína og færni í starfi. Þannig telur stofnunin best stuðlað að því að starfa samkvæmt gildum sínum um fyrirmyndarþjónustu, áreiðanleika og virðingu.