Atvinnuleitendur

Staðfesta atvinnuleit
Þau sem fá atvinnuleysisbætur staðfesta atvinnuleit 20.-25. hvers mánaðar á Mínum síðum Vinnumálastofnunar.


Námskeið
Hægt er að sækja fjölbreytt námskeið án endurgjalds. Einnig er mögulegt að fá námsstyrk fyrir námskeið að eigin vali.