Um Vinnumálastofnun
Verkefni Vinnumálastofnunar eru meðal annars að:
Halda skrá yfir laus störf, miðla þeim til atvinnuleitenda og aðstoða við ráðningar.
Skrá atvinnulausa og sjá um útreikninga og greiðslu atvinnuleysisbóta.
Skipuleggja vinnumarkaðsúrræði eins og námskeið, ráðgjöf og endurhæfingu, miðað við einstaklingsbundnar þarfir atvinnuleitenda.
Ráðgjöf og stuðningur við einstaklinga með skerta starfsgetu.
Safna og miðla upplýsingum um atvinnuástand, atvinnuleysi og framtíðarhorfur í atvinnugreinum.
Útgáfu atvinnuleyfa og skráningu útlendinga á íslenskum vinnumarkaði.
Þjónusta umsækjendur um alþjóðega vernd og veita samræmda þjónustu við móttöku flóttafólks.
Aðstoða flóttafólk í atvinnuleit.
Ákvarða og annast greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi, hafa umsjón með ættleiðingastyrkjum og veita upplýsingar um foreldraorlof