Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. júní 2025
Þann 6.júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á lögum um sorgarleyfi. Frá og með 1. janúar 2026 getur foreldri sem missir maka og á barn yngra en 18 ára átt rétt til sorgarleyfis eða sorgarstyrks í allt að 24 mánuði frá því að atburður átti sér stað.
10. júní 2025
Skráð atvinnuleysi í maí var 3,7% og lækkaði úr 3,9% frá apríl.
5. júní 2025
Að gefnu tilefni vegna fréttar Morgunblaðsins í dag 05. júní, vill Vinnumálastofnun koma á framfæri eftirfarandi leiðréttingu:
2. júní 2025
Þrjár tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í maí.
9. maí 2025
Skráð atvinnuleysi í apríl var 3,9% og lækkaði úr 4,2% frá mars.
23. apríl 2025
Lokanir verða á þjónustuskrifstofum Vinnumálastofnunar næstu daga.
10. apríl 2025
Skráð atvinnuleysi í mars var 4,2% og lækkaði úr 4,3% frá febrúar.
3. apríl 2025
Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars.
10. mars 2025
Skráð atvinnuleysi í febrúar var 4,3% og hækkaði úr 4,2% frá janúar.
4. mars 2025
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust í febrúar.