
Bráðamóttökur
Bráðamóttakan í Fossvogi tekur á móti slösuðu og alvarlega veiku fólki. Einnig er bráðamóttaka hjá geðdeild, kvennadeild og barnadeild.

Ertu að koma í rannsókn?
Finndu hvar á að mæta í blóðprufu, myndatöku, fósturgreiningu eða aðra rannsókn á Landspítala.

Hafa samband
Viltu senda okkur ábendingu. Þarftu að hafa samband við talskonu sjúklinga. Viltu senda athugasemdir vegna þjónustu, framkomu starfsfólks, aðstöðu eða aðbúnaðar. Vantar þig upplýsingar úr sjúkraskrá eða hefurðu athugasemdir við reikninga eða sjúklingagjöld.

Þekking í þágu sjúklinga
Vísindastarf Landspítala stuðlar að nýrri þekkingu í heilbrigðisvísindum sem eykur fagmennsku, gæði og öryggi í meðferð og menntun heilbrigðisstétta.

Gakktu til liðs við okkur
Landspítali leitar að fólki sem vill efla heilbrigðisþjónustu með fagmennsku, vísindum og umhyggju. Starfsfólk fær tækifæri til að vaxa í starfi, takast á við áskoranir og vera hluti af liðsheild þar sem samvinna og fjölbreytileiki fá að njóta sín.
Fréttir
7. janúar 2026
Gáfu líknardeild rúm og sturtustól
Líknardeildin í Kópavogi fékk í gær gefins fjögur Linet Essenzia veltirúm frá ...
7. janúar 2026
Framkvæmdir við Barnaspítala Hringsins
Vegna fyrirhugaðrar uppsetningar tengibrúar milli Barnaspítala Hringsins og ...
6. janúar 2026
Annáll Landspítala 2025
Árið 2025 var, líkt og fyrri ár, afar viðburðaríkt og annasamt á Landspítala.
