
Bráðamóttökur
Bráðamóttakan í Fossvogi tekur á móti slösuðu og alvarlega veiku fólki. Einnig er bráðamóttaka hjá geðdeild, kvennadeild og barnadeild.

Ertu að koma í rannsókn?
Finndu hvar á að mæta í blóðprufu, myndatöku, fósturgreiningu eða aðra rannsókn á Landspítala.

Hafa samband
Viltu senda okkur ábendingu. Þarftu að hafa samband við talskonu sjúklinga. Viltu senda athugasemdir vegna þjónustu, framkomu starfsfólks, aðstöðu eða aðbúnaðar. Vantar þig upplýsingar úr sjúkraskrá eða hefurðu athugasemdir við reikninga eða sjúklingagjöld.

Þekking í þágu sjúklinga
Vísindastarf Landspítala stuðlar að nýrri þekkingu í heilbrigðisvísindum sem eykur fagmennsku, gæði og öryggi í meðferð og menntun heilbrigðisstétta.

Gakktu til liðs við okkur
Landspítali leitar að fólki sem vill efla heilbrigðisþjónustu með fagmennsku, vísindum og umhyggju. Starfsfólk fær tækifæri til að vaxa í starfi, takast á við áskoranir og vera hluti af liðsheild þar sem samvinna og fjölbreytileiki fá að njóta sín.
Fréttir
18. desember 2025
Sérfræðingar frá Sahlgrenska heimsóttu Landspítala
Sendinefnd frá Sahlgrenska-háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg í Svíþjóð heimsótti ...
17. desember 2025
Hugum vel að hreinlæti og handþvotti yfir hátíðarnar
Ekki aðeins er slæmur inflúensufaraldur að herja á landsmenn heldur er skæð ...
17. desember 2025
Heiðruð fyrir góðan árangur í 6R
Í nóvember voru stjórnendur sjö deilda heiðraðir fyrir framlag deildanna við að ...
