Símaskrá og aðalskrifstofa
Efnisyfirlit
Skrifstofa Landspítala
Aðalskrifstofur Landspítala
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
Kennitala: 500300-2130
Reikningar
Ef þú hefur spurningar varðandi reikning, þá geturðu haft samband með því að:
senda tölvupóst á innheimta@landspitali.is
hringja í síma 543 1200, virka daga frá 9 til 15.
Alla reikninga til Landspítala vegna kaupa spítalans á vöru og þjónustu
þarf að senda með rafrænum hætti í gegnum skeytamiðlun.
Kröfur um reikninga
Reikningar skulu vera gefnir út samkvæmt tækniforskriftum TS-236 (samhæft CEN EN-16931 og PEPPOL BIS).
Ekki er tekið við pappírsreikningum né PDF reikningum í tölvupósti. Slíkir reikningar verða endursendir. Greiðsluseðill eða innheimtukrafa er ekki reikningur.
Aðilum án bókhaldskerfis er bent á að
Fjársýslan býður upp á skráningarsíðu þar sem hægt er að skrá reikninga og senda til ríkisstofnana: https://skuffan.is/gattir/fjs
Ýmis bókhaldskerfi á markaði styðja rafræna útgáfu reikninga.
Upplýsingar sem þurfa að koma fram á reikningi
Nákvæm lýsing á vöru eða þjónustu.
Númer pöntunar, kostnaðar viðfangsnúmer eða verknúmer+verkþáttur.
Bankareikningur fyrir millifærslu.
Landspítali áskilur sér rétt til að endursenda reikninga sem uppfylla ekki þessi skilyrði.
Greiðslufrestur
Gjaldfrestur er almennt líðandi mánuður plús 30 dagar frá afhendingu vöru/þjónustu. Þó að lágmarki 25 dagar frá afhendingu reiknings hjá skeytamiðlara.
Landspítali greiðir reikninga með millifærslu.
Kreditreikningar
Kreditreikningar þurfa að berast rafrænt í gegnum skeytamiðlara og tilgreina þarf á kreditreikning:.
Ástæða leiðréttingar
númer áður útgefins reiknings.
Ef númer reiknings liggur ekki fyrir (til dæmis vegna vöruskila) þarf að koma fram:
kostnaðarviðfangsnúmer, pöntunarnúmer eða verknúmer+verkþáttur.
Reglur Landspítala byggja á viðskiptaskilmálum ríkisins (.pdf).
Hlutverk og ábyrgð innkaupadeildar
Að farið sé eftir lögum um opinber innkaup og unnið sé í samræmi við innkaupastefnu ríkisins
Að innkaupin séu í samræmi við stefnu ríkisins um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur
Að starfsmenn fylgi innkaupastefnu og innkaupareglum Landspítala
Stjórnun vöruflæðis frá pöntun til vörunotkunar
Póstlisti innkaupadeildar
Til að skrá þig af eða á póstlista fyrir verðfyrirspurnir um hjúkrunarvörur, rekstrarvörur og lækningartæki (ekki lyf):
sendu póst á verdfyrirspurnir@landspitali.is með efnislínunni (Subject): „Póstlisti“ (bæði til að skrá sig á listann og af honum).
Ekki eru sendar út tilkynningar um hverja nýja verðfyrirspurn og er það á ábyrgð birgja að fylgjast með vefsvæðinu.
Útboð í auglýsingu
Útboð í gangi eru auglýst á Útboðsvef opinberra aðila.
Upplýsingar um opinber innkaup, opnunarskýrslur og niðurstöður útboða eru á vef Fjársýslunnar.
Starfsemi og starfsfólk
Deildarstjóri er Hulda Harðardóttir, huldahar@landspitali.is
Vörur, tæki og þjónusta
Útboð, verðfyrirspurnir, samningskaup og samningastjórnun fyrir vörur, tæki og þjónustu ásamt umhverfis- og gæðamálum.
Verkefnastjórar
Bergþór Ingi Magnússon, bergthom@landspitali.is
Hólmfríður Rós Eyjólfsdóttir, holmfrie@landspitali.is
Kristín Lára Ólafsdóttir, krkrist@landspitali.is
Kristján Þór Valdimarsson, kvald@landspitali.is
Ragnar Davíðsson, ragnard@landspitali.is
Sigrún Tryggvadóttir, sigrutry@landspitali.is
Sigurborg Eyjólfsdóttir, sigurbor@landspitali.is
Unnur Björk Gunnarsdóttir, unnurb@landspitali.is
Lyf
Útboð, verðfyrirspurnir, samningskaup og samningastjórnun fyrir lyf.
Verkefnastjórar
Anna Birna Ívarsdóttir, annabi@landspitali.is
Friðjón Már Viðarsson, fridjonm@landspitali.is
Lóa María Magnúsdóttir, loamm@landspitali.is
Stoðþjónusta
Netfang: innkaup@landspitali.is
Vöruskrá, innkaup, sérpantanir, vöruleit og gagnagreiningar ásamt umsjón með vefverslunum og innkaupaheimildum.
Verkefnastjórar
Árni Kristófer Grétarsson, arnikg@landspitali.is
Freyr Ævarsson, freyrae@landspitali.is
Grímur Anton Fjóluson, grimura@landspitali.is
María Hrönn Magnúsdóttir, mariam@landspitali.is
Ragnhildur Eva Guðmundsdóttir, ragnhildg@landspitali.is
Sigríður Linda Vigfúsdóttir, sigrvigf@landspitali.is
Reglur
Innkaupareglur Landspitala (.pdf)
Reglur um vörukynningar (.pdf)
Reglur um lyfjakynningar (.pdf)
Samkeppnisréttaráætlun (.pdf)
