Alla reikninga til Landspítala vegna kaupa spítalans á vöru og þjónustu
þarf að senda með rafrænum hætti í gegnum skeytamiðlun.
Kröfur um reikninga
Reikningar skulu vera gefnir út samkvæmt tækniforskriftum TS-236 (samhæft CEN EN-16931 og PEPPOL BIS).
Ekki er tekið við pappírsreikningum né PDF reikningum í tölvupósti. Slíkir reikningar verða endursendir. Greiðsluseðill eða innheimtukrafa er ekki reikningur.
Aðilum án bókhaldskerfis er bent á að
Upplýsingar sem þurfa að koma fram á reikningi
Nákvæm lýsing á vöru eða þjónustu.
Númer pöntunar, kostnaðar viðfangsnúmer eða verknúmer+verkþáttur.
Bankareikningur fyrir millifærslu.
Landspítali áskilur sér rétt til að endursenda reikninga sem uppfylla ekki þessi skilyrði.
Greiðslufrestur
Landspítali greiðir reikninga með millifærslu.
Kreditreikningar
Kreditreikningar þurfa að berast rafrænt í gegnum skeytamiðlara og tilgreina þarf á kreditreikning:.
Ef númer reiknings liggur ekki fyrir (til dæmis vegna vöruskila) þarf að koma fram:
Reglur Landspítala byggja á viðskiptaskilmálum ríkisins (.pdf).