Laus störf og móttaka starfsfólks
Laus störf
Landspítali leitar að fólki sem vill efla heilbrigðisþjónustu með fagmennsku, vísindum og umhyggju.
Starfsfólk fær tækifæri til að vaxa í starfi, takast á við áskoranir og vera hluti af liðsheild þar sem samvinna og fjölbreytileiki fá að njóta sín.
Skoða laus störf
Upplýsingar um laus störf hjá Landspítalanum eru á Starfatorgi.
Skoða Starfatorg Landspítala