Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Laus störf og móttaka starfsfólks

Móttaka nýrra starfsmanna

Landspítali er einn stærsti vinnustaður landsins. Það er metnaðarmál á Landspítala að taka vel á móti nýju starfsfólki.

Móttökumiðstöð

Allir mæta í móttökumiðstöð nýráðinna starfsmanna, í Skaftahlíð 24, áður en störf hefjast og fá:

  • Almenna nýliðaþjálfun

  • Viðtal við starfsmannahjúkrunarfræðing

  • Myndatöku og auðkenniskort

  • Aðgang að kerfum sem viðkomandi þarf