Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Laus störf og móttaka starfsfólks

Umsækjendur búsettir erlendis

Það veltur á ríkisborgararétti hvort þú þurfir dvalarleyfi og atvinnuleyfi til að starfa á Íslandi.

  • Íbúar í EU og EES löndum þurfa ekki leyfi.

  • Íbúar utan þessara landa þurfa leyfi.

Allar stöður eru auglýstar á Starfatorgi og umsóknir þurfa að berast í gegnum vefumsóknagátt spítalans.

Gott er að byrja á að kynna sér bækling um fyrstu skrefin á Íslandi.

Að sækja um vinnu á Landspítala

Aðstoð og stuðningur við að flytja til Íslands (pdf) er í boði fyrir allt alþjóðlegt starfsfólk. Sendið beiðni á job@landspitali.is.