Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Heimsóknartímar og bílastæði

Heimsóknartímar

Ef þið eruð með einkenni öndunarfærasýkingar, skal fresta heimsókn. Ef nauðsynlegt er að koma, notið grímu og hreinsið hendur fyrir og eftir heimsókn.

Almennir heimsóknartímar á legudeildir

  • Virka daga frá 16:30 til 19:30

  • Um helgar og hátíðisdaga frá 14:30 til 19:30

Deildir geta verið með aðra heimsóknatíma. Sjá upplýsingar á síðum deilda.

Engar heimsóknir leyfðar á lokaðar deildir

Almennt eru heimsóknir ekki leyfðar á lokaðar deildir eins og:

  • Bráðamóttöku í Fossvogi

  • Fæðingarvakt, Meðgöngu- og sængurlegudeild

  • Vökudeild

Viðvera annarra aðstandenda en foreldra á þessum deildum er aðeins heimil í sérstökum tilvikum og þá með leyfi stjórnenda.


Í gildi á Landspítala frá 6. ágúst 2024