Staðsetningar helstu rannsókna
Finndu hvar á að mæta í blóðprufu, myndatöku, speglun eða aðra rannsókn á Landspítala.
Blóðprufur á landspítala fara fram á þremur stöðum og þú mátt velja hvar þú mætir.
Fólk er afgreitt í þeirri röð sem það kemur. Það er ekki nauðsynlegt að panta tíma.
Opnunartími
Fossvogur: Virka daga frá 8 til 15:30
Hringbraut: Virka daga frá 8 til 15:30
Landakot: Virka daga frá 10 til 12
Staðsetningar
Fossvogur
Landspítali Fossvogi (sjá á korti)
Staðsetning: 1. hæð í E álmu
Aðalinngangur og til vinstri frá þegar komið er inn í rýmið þar sem lyfturnar eru.

Hringbraut
Hringbraut, 101 Reykjavík (sjá kort),
inngangur frá Eiríksgötu
Göngudeild 10E, í kjallara E-álmu.
Inngangur um K-byggingu, glerhýsi við hlið Kringlunnar (aðalinngangur Landspítalans).

Landakot
Túngötu 26, 101 Reykjavík (sjá á korti)
1. hæð, aðalinngangur strax til hægri

Eiríksstaðir
Eiríksgata 5, 3. hæð
101 Reykjavík (sjá kort)
Símanúmer Brjóstamiðstöð: 543 9560
Opnunartími: Virka daga frá 8 til 16
Sjá nánar um Brjóstamiðstöð Landspítala

Skógarhlíð
Fósturgreiningardeild
Skógarhlíð 8, 2. hæð
105 Reykjavík (sjá kort)
Opnunartími: Virka daga: 8 til 16
Símanúmer: 543 3256
Svarað er í síma virka daga: 8:45-12 og 13-16
Nánar um Fósturgreiningar á Landspítala
Ísótópar og jáeindaskanni
Hringbraut, 101 Reykjavík, inngangur frá Eiriksgötu (sjá kort)
Jarðhæð G-álmu (10 G)
Símanúmer: 843 5050
Netfang: isotop@landspitali.is
Opnunartími: Virka daga frá 8 til 16.
Á Lungnarannsóknastofu Landspítala fara fram:
Áreynslupróf
Sveiflupróf
Nituroxíðpróf
Lungnarúmmálspróf
Loftdreifipróf
Fráblásturspróf
Staðsetning
Fossvogur
Röntgen Hringbraut
Hringbraut, 101 Reykjavík,
inngangur frá Eiriksgötu (sjá kort)
Jarðhæð A og B álmu gamla spítalans
Símanúmer: 543 8000
Röntgen Fossvogur
Landspítali Fossvogur
Áland 6, 108 Reykjavík (sjá á korti)
Opnunartími
Virka daga frá 8 til 16.
Segulómun Fossvogur
Landspítali Fossvogi, Áland 6, 108 Reykjavík (sjá á korti)
3.hæð G-álmu
Símanúmer: 543 8310
Segulómun Hringbraut
Hringbraut, 101 Reykjavík,
inngangur frá Eiriksgötu (sjá kort)
Jarðhæð A og B álmu gamla spítalans
Símanúmer: 543 8000
Opnunartími: Virka daga frá 8 til 16.
Berkjuspeglanir
Landspítali Fossvogi,
Áland 6, 108 Reykjavík (sjá á korti)
Berkjuspeglanir fara aðallega fram á speglun A3 í Fossvogi.

Speglanir um meltingarveg
Hringbraut, 101, Reykjavík (sjá kort)
Speglanir um meltingarveg fara aðallega fram á speglun 11D.
Símanúmer
Afgreiðsla: 543 6150
Opnunartími: Virka daga frá 8 til 16
Sjá nánar um þjónustu á Speglun.
Tölvusneiðmynd Fossvogi
Landspítali Fossvogi, Áland 6, 108 Reykjavík (sjá á korti)
2. hæð E-álmu
Símanúmer: 543 8316
Tölvusneiðmynd Hringbraut
Hringbraut, 101 Reykjavík,
inngangur frá Eiriksgötu (sjá kort)
Jarðhæð A og B álmu gamla spítalans
Símanúmer: 543 8000
Opnunartími: Virka daga frá 8 til 16.
