Speglun
Efnisyfirlit
Þjónusta
Þjónusta á tveimur stöðum
Meginþjónusta meltingarlækninga er við Hringbraut.
Meginþjónusta berkjuspeglana í Fossvogi.
Einnig eru framkvæmdar bráðaspeglanir um meltingarveg í Fossvogi.
Dæmis um speglanir
Magaspeglanir (á vélinda, maga og skeifugörn)
Ristilspeglanir (langar og stuttar)
Gallvegaspeglanir (ERCP)
Holsjárómanir (e. endoscopic ultrasound)
Myndhylkisrannsóknir, til rannsóknar á smágirni
Berkjuspeglanir
Dæmi um aðgerðir í gegnum speglunartækin
Sýnataka til sjúkdómsgreininga
Stöðvun blæðinga á ýmsum stöðum í meltingarvegi
Fjarlægja sepa og/eða æxli og einnig aðskotahluti
Víkka þrengingar á ýmsum stöðum í meltingarvegi
Stent ísetningar (vélinda, ristill, gallgöng)
Magastóma
