Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Beiðnir í appinu

Hægt er að óska eftir þjónustu hjá

  • Húð- og kynsjúkdómadeild

  • Erfðarannsóknum

  • Transteymi fullorðinna

Þegar óskað er eftir þjónustu

Einstaklingur fær sendan spurningalista í appið sem þarf að svara svo beiðni sé stofnuð og tekin til skoðunar.