Veitingaþjónusta Hringbraut
Matsalur og kaffihús
Staðsetning: 3. hæð í eldhúsbyggingu.
Opnunartími: alla daga frá 8 til 19.
Vöruúrval:
Hádegi og kvöld: heitir kjötréttir, fiskréttir, grænmetisrétti, salatbar og súpa.
Alltaf: samlokur, gosdrykkir, safar, skyr og fleira.
Veitingastofa Hringsins
Staðsetning: í anddyri Barnaspítala Hringsins.
Opnunartími: virka daga frá 8 til 15.
Söluvara: léttar veitingar, til dæmis súpa, smurt brauð, mjólkurvara, kaffi og kökur.
Verslun Kvennadeildar Rauða krossins
Staðsetning: í Kringlu
Sími: 543 7939
Opnunartími: virka daga frá 9 til 16
Söluvara:
samlokur, kaffi, kex, sælgæti, drykkir
kiljur, krossgátublöð, leikföng, spil, ritföng, frímerki og kort
snyrtivörur, teygjur, burstar, greiður, rakvélar, hársnyrtivörur
prjónavörur, sokkar, húfur og vettlingar
gleraugu, heyrnartól, hækjur
Sjálfsalar
í anddyri (Kringlan): mjólkurvörur, kex, sælgæti, ávaxtasafar, gos og ís
á Fæðingardeild: mjólkurvörur, kex, sælgæti, ávaxtasafar og gos
við starfsmannainngang (Eiríksgötumegin): gos
við inngang að matsal: gos
Geðdeildarhús: sælgæti
Peningaskiptar
Hægt er að skipta 1000 króna seðlum fyrir 100 krónu mynt í:
aðalanddyri (Kringlan)
Fæðingardeild
