Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Sjúkraskráin inniheldur persónuupplýsingar um sjúklinga og meðferð þeirra
Beiðni um að Landspítali sendi bráðamóttökuskrá til Sjúkratrygginga Íslands, sem ígildi áverkavottorðs
Einstaklingur á rétt á því að fá upplýsingar um hverjir hafi aflað upplýsinga úr sjúkraskrá hans, hvar og hvenær upplýsinga var aflað og í hvaða tilgangi.
Sjúklingur eða umboðsmaður sjúklings á rétt á aðgangi að eigin sjúkraskrá í heild eða að hluta og fá afhent afrit af henni
Sjúklingur eða umboðsmaður sjúklings á rétt á aðgangi að eigin mæðraskrá í heild eða að hluta og fá afhent afrit af henni
Foreldri eða forráðamaður barns á rétt á að fá aðgang að sjúkraskrá barns
Aðstandendur eða umboðsmaður þeirra, getur í sérstökum tilvikum fengið aðgang að sjúkraskrá látins einstaklings ef ríkar ástæður eða rökstuddir hagsmunir eru fyrir hendi