Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Afrit af uppflettingum í sjúkraskrá

Einstaklingur á rétt á því að fá upplýsingar um hverjir hafi aflað upplýsinga úr sjúkraskrá hans, hvar og hvenær upplýsinga var aflað og í hvaða tilgangi.

Gögn verða afhent á Mínum síðum á Ísland.is.

Afrit af uppflettingum í sjúkraskrá

Tímabil uppflettinga

Ef gera þarf athugasemdir varðandi uppflettingar í sjúkraskrá, skal beiðnum þar að lútandi til Eftirlitsnefndar, eftirlitsnefnd@landspitali.is