Afrit af sjúkraskrá barns
Foreldri eða forráðamaður barns á rétt á að fá aðgang að sjúkraskrá barns.
Börn 16 ára og eldri
Börn sem hafa náð 16.ára aldri eru sjálfstæðir þjónustuþegar heilbrigðiskerfisins og getað leitað til læknis eða annarra heilbrigðisstarfsmanna án samþykkis eða vitundar forsjáraðila.
Beiðni foreldra um afrit úr sjúkraskrá 16 til 18 ára barna þarf að fylgja undirritað umboð frá barninu sjálfu.
Afrit af sjúkraskrá barns
