Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Afrit af mæðraskrá

Samkvæmt lögum um sjúkraskrár á sjúklingur eða umboðsmaður hans rétt á aðgangi að eigin mæðraskrá í heild eða að hluta og til að fá afhent afrit af henni ef þess er óskað. Gögn verða afhent á Mínum síðum á Ísland.is.

Upplýsingar um meðgöngur og fæðingar, eftir 1. janúar 2024, eru aðgengilegar á mínum síðum á Heilsuveru.

Afrit af mæðraskrá