Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
14. mars 2025
Styrkur til góðra hugmynda í öryggismálum sjófarenda
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til rannsóknarverkefna sem miða að því að auka öryggi á sjó.
Samgöngustofa
5. mars 2025
Sala fisferða óheimil
Samgöngustofa vekur athygli á ákvörðun Neytendastofu vegna markaðssetningar á fisflugi gegn gjaldi. Óheimilt er að selja flug með fisi.
Samgöngustofa