Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Umferð
Kaup og sala á ökutæki, skráning og skoðun ökutækja, bílnúmer, ökutækjaskrá og bílaviðgerðir. Ökunám og réttindi, atvinnubílstjórar, leigubílar, bílaleigur, rekstrarleyfi fyrir farþega- og farmflutninga og undanþágur.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar

Hafðu samband
Hafðu samband við Samgöngustofu á þann hátt sem hentar þér best – í spjalli, síma eða með því að senda okkur fyrirspurn.
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
8. júlí 2025
Drónabann í grennd við kafbát
Vegna komu kafbáts bandaríska sjóhersins hefur Ríkislögreglustjóri óskað eftir ...
19. júní 2025
Réttur farþega þegar flugi er aflýst
Vegna fjölda fyrirspurna vill Samgöngustofa vekja athygli á réttindum ...
13. júní 2025
Vettvangseftirlit með köfun
Köfun er vinsæl tómstundaiðja og mikilvæg atvinnugrein á Íslandi. Hún er einkum ...