Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
1. janúar 2025
Ísland fullgildur aðili að EUROCONTROL
Frá 1. janúar 2025 er Ísland formlega orðið aðili að EUROCONTROL, hið 42. í röð Evrópuríkja. EUROCONTROL er evrópsk milliríkjastofnun sem styður við flug og flugleiðsögu í Evrópu.
Samgöngustofa
30. desember 2024
Uppfærsla á gjaldskrá
Þann 1. janúar 2025 tekur ný gjaldskrá Samgöngustofu gildi.
Samgöngustofa