Um Samgöngustofu
Hlutverk Samgöngustofu er að auka lífsgæði með öruggum samgöngum. Samgöngustofa fer með stjórnsýslu samgöngumála, annast eftirlit í flugi, siglingum og umferð og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu. Samgöngustofa heyrir undir innviðaráðuneytið.
Gildi Samgöngustofu eru jákvæðni, fagmennska, traust og virðing.