Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Upplýsingar og leiðbeiningar um tölvukerfi sem heldur utan um skipaskrá og lögskráningar
Upplýsingar um mönnun skipa, lögskráningar, skírteini áhafna og nám tengt siglingum.
Skráningar og reglubundnar skoðanir skipa og báta. Haffærisskírteini. Skipaskrá. Nýsmíði, breytingar og innflutningur á skipum.
Öryggisáætlun sjófarenda. Öryggishandbók fiskiskipa. Tilkynning um atvik eða slys á sjó.
Farþegar sem ferðast með ferjum innan Evrópska efnahagssvæðisins njóta tiltekinna réttinda. Ef siglingu er aflýst eða henni seinkar, geta farþegar átt rétt á skaðabótum eða aðstoð. Kvörtunum vegna slíkra atvika má beina til Samgöngustofu.
Siglingavernd. Skipavernd. Öryggi hafna og farmvernd.
Hafnarríkiseftirlit er eftirlit með erlendum skipum sem koma til hafnar á Íslandi til að tryggja að erlend skip uppfylli alþjóðareglur.
Upplýsingar um þær alþjóðlegu stofnanir sem Ísland er aðildarríki að tengt siglingum
Réttindi til köfunar. Kröfur til atvinnukafara. Áhugakafarar og köfunarfélög.
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir