Gjaldskrá
Samgöngustofa gefur út rafræna reikninga og eru greiðsluseðlar sendir í heimabanka.
Hér má finna yfirlit yfir helstu gjöld hjá Samgöngustofu (smellið á plúsana til þess að sjá töflurnar):
Umferð
Eigendaskipti - 2.372 kr.
Umferðaröryggisgjald (greiðist samhliða eigendaskiptum) - 500 kr.
Skráning / afskráning meðeiganda ökutækis - 1.181 kr.
Skráning umráðamanns - 1.181 kr.
Niðurfelling umráðamanns - 558 kr.
Breytingaskráning ökutækis - 577 kr.
Tjónaskráning - 1.071 kr.
Nýskráning ökutækis - 5.827 kr.
Geymslugjald - 1.114 kr.
Skráning einkamerkis - 558 kr.
Einkamerki réttindagjald - 54.000 kr.
Endurnýjun einkamerkja - 54.000 kr.
Flýtigjald skráningarmerkja - 3.119 kr.
Skráningarmerki 1 stykki. - 6.616 kr.
Samrit skráningarskírteina með sendingarkostnaði - 921 kr.
Samrit skráningarskírteina - 577 kr.
Skráning fornmerkis - 558 kr.
Atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs, útgáfa leyfis - 8.000 kr.
Atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs, árgjald - 8.000 kr.
Rekstrarleyfi til leigubifreiðaaksturs, útgáfa leyfis - 16.000 kr.
Rekstrarleyfi til leigubifreiðaaksturs, árgjald - 16.000 kr.
Leyfisskírteini leigubifreiða - 5.000 kr.
Rekstrarleyfi vegna farþega- og farmflutninga, útgáfa leyfis - 16.144 kr.
Rekstrarleyfi til farþega- og farmflutninga, árgjald - 16.144 kr.
Starfsleyfi ökutækjaleigu - 134.820 kr.
Starfsleyfi einkaleigu - 89.880 kr.
Vottorð um gilt atvinnuleyfi vegna bifreiðakaupa - 2.889 kr.
Sértæk undanþága v. stærð og þyngd ökutækja (fleiri en 10 öxlar, ársundanþágur, útlend ökutæki, hús og stórflutningar með lögreglufylgd) - 8.382 kr.
Ökuritakort - 19.081 kr.
Ökuritakort með sendingu - 20.326 kr.
Flug
Bóklegt atvinnuflugmannspróf (hver námsgrein) - 6.049 kr.
Bóklegt einkaflugmannspróf (hver námsgrein) - 4.278 kr.
Prófsýning - 624 kr.
Atvinnuflugmannsskírteini (CPL/ATPL) og skírteini flugvéltæknis (PART-66) - 12.599 kr.
Skírteini einkaflugmanns - 8.154 kr.
Breyting á eldri skráningu/nafnabreyting á loftfari - 7.658 kr.
Veiting leyfis fyrir dróna sem er ekki starfræktur í tómstundaskyni - 52.301
Ef leyfisveitingin kallar á vinnu umfram það sem eðlilegt getur talist er tímagjald - 17.220 kr.
Siglingar
Árgjald aðgangs að lögskráningarkerfi (pr. notanda, pr. skip) - 4.606 kr.
Lögskráning sjómanns (skráð af SGS, pr. skráning) - 1.037 kr.
Útgáfa öryggismönnunarskírteinis farþega- og flutningaskipa - 15.777 kr.
Haffæriskírteini - 5.989 kr.
Þjóðernisskírteini - 15.432 kr.
Farþegaleyfi skipa (haffæriskírteini innifalið) - 15.317 kr.
Farþegaleyfi skipa (haffæriskírteini ekki innifalið) - 12.783 kr.
Skipstjórnarskírteini á skemmtibát - 4.952 kr.
Undanþágubeiðni til starfa á farþega-, flutninga-, fiski- og öðrum skipum (til allt að 6 mánaða) - 7.831 kr.
STCW atvinnuskírteini fyrir farþega- og flutningaskip, útgáfa og endurnýjun - 13.025 kr.
Áritun á STCW skírteini - 13.025 kr.
Atvinnuskírteini fyrir fiskiskip, útgáfa og endurnýjun - 10.250 kr.
Sjóferðabók, útgáfa og endurnýjun - 19.002 kr.
Skírteini hafnargæslumanns og verndarfulltrúa hafnaraðstöðu / útgerðarfélags - 10.250 kr.
Skírteini verndarfulltrúa skips - 13.025 kr.
Aðgangur að skipaskrá - árgjald - 42.800 kr.
Aðgangur að skipaskrá - notendur umfram einn - árgjald 7.490 kr.
Mælibréf - 9.558 kr.
Íslensk mælibréf og skráningarskírteini (skip að 15 metrum) - 9.328 kr.
Íslenskt þjóðernis og skráningarskírteini - 15.432 kr.
Staðfest afrit af mælibréfi, skírteini - 1.843 kr.
Einkaleyfi á skipsnafni - 47.215 kr.
Afskráning skips - 6.219 kr.
Vottorð um útstrikun skipa af aðalskipaskrá - 6.334 kr.
Frestur til öryggisfræðslunáms - 3.225 kr.
Námskeið fyrir hafnargæslumenn - 23.493 kr.
Námskeið fyrir verndarfulltrúa - 78.538 kr.
Tímagjald sérfræðings - 17.220 kr./klst.
Gjaldskrá Samgöngustofu, nr. 1616/2023 (gjaldskrá pdf).
Eldri gjaldskrár
Eldri gjaldskrár Samgöngustofu: sbr. 485/2017, sbr. 745/2018, sbr. 220/2020, sbr. 895/2022.