Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samgöngustofa Forsíða
Samgöngustofa Forsíða

Samgöngustofa

Samgönguáætlun

Stefnumótun stjórnvalda í samgöngumálum er birt í samgönguáætlun.

Innviðarráðherra leggur fram tillögu um stefnu í samgöngumálum, samgönguáætlun, til fimmtán ára, á þriggja ára fresti.  Með tillögunni setja stjórnvöld fram stefnu og markmið fyrir allar samgöngur. Samhliða er lögð fram fimm ára aðgerðaáætlun, fyrir fyrsta tímabil stefnunnar og sem er endurskoðuð á minnst þriggja ára fresti.

Nánari upplýsingar um samgönguáætlun má finna á vef innviðaráðuneytisins.

Lög um stefnur og aðgerðaráætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála nr. 30/2023