Fara beint í efnið

Um forsjá

Með forsjá er lögð áhersla á umönnunar- og verndarþátt foreldraskyldna. Forsjá felur bæði í sér rétt og skyldu fyrir foreldri til að ráða persónulegum högum barns og barn á rétt á forsjá foreldra sinna, annars eða beggja.

Forsjá getur verið sameiginleg eða í höndum annars foreldra. Foreldrar sem eignast börn í hjónabandi eða skráðri sambúð fara sameiginlega með forsjá barna sinna. 

Fæðist barn utan hjúskapar eða skráðrar sambúðar fer móðir ein með forsjá þess.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn