Fara beint í efnið

Til þess að sýslumaður geti gefið út skilnaðarleyfi eða staðfestingu vegna sambúðarslita, þurfa foreldrar meðal annars að ákveða hvernig forsjá barna þeirra skuli háttað. 

Samkomulag um forsjá

Liggi fyrir samkomulag foreldra um forsjá og aðra þætti sem semja þarf um við skilnað og sambúðarslit, gefur sýslumaður út leyfi til skilnaðar eða staðfestir samkomulag foreldra um forsjá, lögheimili og meðlag vegna sambúðarslita.

Ágreiningur um forsjá

Komi upp ágreiningur um forsjá barna við skilnað eða sambúðarslit vísar sýslumaður málinu til sáttameðferðar sem stýrt er af sáttamanni. 

Reynist sáttameðferð árangurslaus er gefið út sáttavottorð en foreldri getur leitað til dómsstóla til að höfða forsjármál og eftir atvikum skilnaðarmál, innan 6 mánaða frá útgáfu sáttavottorðsins.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15