Fara beint í efnið

Sambúðarslit

Við sambúðarslit fólks sem ekki á börn saman nægir að tilkynna um breytt heimilisfang til Þjóðskrár Íslands. Tilkynna flutning til þjóðskrár

Stafræn umsókn

Beiðni um gerð samnings vegna slita á sambúð

Fólk í skráðri sambúð sem á börn saman þarf að leita til sýslumanns, tilkynna um sambúðarslit og ganga frá lögheimili barna sinna og meðlagsgreiðslum. Sýslumaður getur einnig staðfest samkomulag um umgengni.

Vert að skoða

Lög og reglugerðir