Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Efnisstefna

Ísland.is er upplýsingavefur þar sem notendur munu geta nálgast allar upplýsingar og þjónustur sem hið opinbera veitir.

Gott aðgengi að efni vefsíðu og framsetningu efnis er lykilatriði fyrir góðan vef. Aðgengismál eru efst á lista Ísland.is við alla uppsetningu og framsetningu. Nánar um aðgengisstefnu Ísland.is.

Tilgangur efnisstefnunnar er að tryggja að allir sem koma að efnisvinnu fyrir Ísland.is vinni í takt til að hámarka gæði efnis og leiðakerfis fyrir notendur vefsins, þjónustuvefsins og spjallmennisins. Slíkt mun einfalda líf bæði notenda og starfsfólks stofnana sem sér um að veita þjónustuna.

Heimildaskrá

  1. Um kynhlutlaus persónufornöfn - Hinsegin frá Ö - A

  2. Árnastofnun. (e.d.). Málfarsbankinn.
    https://malfar.arnastofnun.is/

  3. Árnastofnun. (e.d.). Ritreglur.
    https://ritreglur.arnastofnun.is/

  4. Gov.uk. (e.d.). Content design: planning, writing and managing content

    https://www.gov.uk/guidance/content-design

  5. Gov.uk. (e.d.). Style guide.

    https://www.gov.uk/guidance/style-guide/a-to-z-of-gov-uk-style

  6. Microsoft fræðsluvefur. (2022). The Science of Word Recognition.
    https://learn.microsoft.com/en-us/typography/develop/word-recognition

  7. Nielsen Norman Group. 2020. How People Read Online: New and Old Findings.

    https://www.nngroup.com/articles/how-people-read-online/

  8. Nielsen Norman Group. 2020. Information Scent.
    https://www.nngroup.com/videos/information-scent/

  9. Peter van Grieken. (2019). Content discovery on a budget. Content Design London.
    https://contentdesign.london/content-design/content-discovery-on-a-budget-by-peter-van-grieken/

  10. Sarah Richards. (2017). Content Design. Content Design London. London, UK.

  11. Sarah Richards. (2013). FAQs: why we don´t have them. Government Digital Service blog.
    https://gds.blog.gov.uk/2013/07/25/faqs-why-we-dont-have-them/

  12. Sarah Richards, Lizzie Bruce. (2019). Readability Guidelines handbook 2019. Content Design London. London, UK.

  13. Vefur samtakanna 78. (e.d.) Leiðbeiningar um kynskráningar.
    https://samtokin78.is/um-samtokin-78/leidbeiningar-um-kynskraningar/

  14. W3C Web Accessibility Initiative (2023). Images Tutorial.
    https://www.w3.org/WAI/tutorials/images/