Þróunarhandbók
Þróunarhandbókin hefur að geyma skjölun, vinnuferla, og leiðarvísa sem snúa að hugbúnaðarþróun fyrir Stafrænt Ísland.
Við mælum með eftirfarandi lesefni fyrir nýja forritara:
Yfirlit yfir tól og tækni sem við notum.
Leiðbeiningar um sjálfvirka kóðasmíði (e. code generation) fyrir vefþjónustusamskipti.
Hvernig við þróum sjálfvirk próf sem prófa kerfin okkar í vafra.
Fá aðgang að þróunarleyndarmálum og þróunarþjónustum.
Leiðbeiningar, hvernig ný verkefni eru búin til.
Upplýsingar um verkferla og gæðastjórnun.
Þú getur nálgast þróunarleiðbeiningar fyrir helstu verkefni Ísland.is hér:
Þróunarhandbókin inniheldur líka eftirfarandi skjölun sem getur nýst öðrum stofnunum: