Stafræni skólinn
Efnisyfirlit
Um Stafræna skólann
Stafræni skóli Ísland.is heldur námskeið fyrir samstarfsaðila Stafræns Íslands. Markmiðið er að valdefla starfsfólk stofnana og undirbúa teymi fyrir verkstýringu stafrænna verkefna.


Hvað er Stafræni skólinn?
Stafræni skólinn miðlar þekkingu og stuðlar að símenntun í stafrænni þróun fyrir starfsfólk opinberra aðila og hraðar þannig stafrænni vegferð hins opinbera. Markmiðið er að valdefla starfsfólk stofnana og undirbúa teymi fyrir verkstýringu stafrænna verkefna. Sömuleiðis er námskeiðunum ætlað að samræma vinnubrögð og styrkja Ísland.is samfélagið.
Nánari upplýsingar um námskeið Stafræna skóla Ísland.is ásamt gagnlegum upplýsingum fyrir alla þá sem koma að Ísland.is samfélaginu verða kynntar nánar í haust.