Örorka frá 1. september 2025
Í nýju kerfi sem tekur gildi 1. september 2025 eru færri greiðsluflokkar, dregið er úr tekjutengingum og aukinn hvati er til atvinnuþátttöku.

Reiknivél örorkulífeyris, sjúkra- og endurhæfingargreiðslna frá 1. september 2025
Í reiknivélinni fyrir nýtt kerfi getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar frá 1. september 2025.