Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Kynntu þér mögulegan rétt þinn til örorkulífeyris og tengdra greiðslna.
Kynntu þér mögulegan rétt þinn til endurhæfingarlífeyris og tengdra greiðslna.
Þau sem eru að hefja töku ellilífeyris eru hvött til að kynna sér vel þá kosti sem í boði eru.
Réttindi vegna langveikra eða fatlaðra barna, meðlags, foreldragreiðslna, umönnunargreiðslna og barnalífeyris.
Réttindi þín til almannatrygginga þegar þú hefur búið erlendis.
Hreyfihamlað fólk getur átt rétt á ýmsum styrkjum, uppbótum og lánum vegna bifreiða.
Réttindi lífeyrisþega sem dvelja á stofnun.
Bætur vegna andláts og upplýsingar um uppgjör dánarbúa.
Fjárhagsaðstoð vegna tekjutaps við líffæragjöf eða vegna umönnunar maka eða annars heimilismanns.
Hér er að finna upplýsingar fyrir fagaðila vegna þjónustu TR.
Breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi taka í gildi 1. september 2025. Kynntu þér þín réttindi.