Örorka og endurhæfing til 31. ágúst 2025
Hér eru upplýsingar um örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfið í gildi til og með 31. ágúst 2025.
Umsækjendur frá 1. september 2025 eru metnir samkvæmt nýja kerfinu á meðan þau sem áttu mat í gildi í gamla kerfinu til að minnsta kosti 31. ágúst 2025 færðust sjálfkrafa yfir í nýja kerfið.