Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Stjórnun og skipulag starfa
Ávallt ætti að reyna að fyrirbyggja og draga úr misskilningi, árekstrum og neikvæðum samskiptum innan vinnustaða. Ein leið til þess er að hafa skipurit og starfslýsingar skýrar svo starfsfólk viti til hvers er ætlast af því og til að fyrirbyggja vandamál.
Á vefsíðu Vinnueftirlitins má finna efni sem fjallar meðal annars um vinnutíma, fræðslu, nýliðaþjálfun og skipulag verkefna svo eitthvað sé nefnt.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?