Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvar finn ég upplýsingar um viðmiðunarmörk fyrir hávaða

Hávaði getur valdið varanlegu heyrnartjóni og leitt til streitu. Mikill hávaði skapar einnig aukna slysahættu. Draga þarf úr hávaða á vinnustöðum ef hætta er á að hann fari yfir ákveðin mörk til að verja heyrn starfsfólks og auka öryggi þess.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?