Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig er eftirlit með lyftum og rennistigum

Vinnueftirlitið hefur eftirlit með lyftum og rennistigum á Íslandi. Almennt gildir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað um innflutning og byggingu á lyftum. Um mismunandi tegundir lyfta hafa verið settar sérstakar reglur um skráningu, uppsetningu og eftirlit. Lesa má nánar um þenna flokk á vefsíðu Vinnueftirlitsins, en þar er fjalla um fólks- og vörulyftur, bílalyftur og skíðalyftur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?