Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Er Vinnueftirlitið með upplýsingar eða leiðbeiningar um einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi á vinnustað (EKKO)?

Já Vinnueftirlitið hefur framleitt stoðefni og fræðsluefni sem finna má á vefsíðu stofnunarinnar.

Ein af lykilskyldum atvinnurekenda er að tryggja öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks með forvörnum og skjótum viðbrögðum. Hluti af því er að stuðla að heilbrigðum samskiptum og fyrirbyggja að einelti, áreitni og ofbeldi eigi sér stað. Það eru margs konar áhættuþættir sem þarf að meta í vinnuumhverfi svo koma megi í veg fyrir að einelti, áreitni eða ofbeldi komi upp á vinnustað.

 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?