Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Öll heil heim

Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Hlutverk þess er að stuðla að því að öll komi heil heim úr vinnu starfsævina á enda. Kjarnastarfsemin lítur að vettvangsathugunum, stafrænum samskiptum og eftirliti með vinnuvélum og tækjum

Láttu ekki slysin koma þér á óvart

Vissir þú að um 25 prósent af tilkynntum vinnuslysum á Íslandi eru vegna falls á jafnsléttu og er það ein algengasta tegund vinnuslysa sem tilkynnt er til Vinnueftirlitsins. Hér má lesa um helstu orsakir og afleiðingar falls á jafnsléttu og hvernig má koma í veg fyrir slys af því tagi.

Nánar

Varað við að flytja inn vinnu­vélar og tæki sem ekki eru CE-­merkt eða rang­leg­a CE-­merkt 

Vinnueftirlitið hefur orðið vart við vaxandi innflutning á vinnuvélum og tækjum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins sem ekki eru CE-merkt eða ranglega CE-merkt. Áréttað er að þau þurfa að vera CE-merkt svo hægt sé að selja þau og nota hér á landi. Vinnueftirlitið hefur eftirlit með að svo sé.

Kynntu þér málið hér

Námskeið í vinnu­vernd

Námskeið í vinnuvernd

Vinnueftirlitið býður upp á ýmis vinnuverndarnámskeið. Námskeiðin eru flest stafræn og hægt að taka árið um kring.

Vinnu­vélar og tæki

Vinnuvélar og tæki

Vinnueftirlitið sér um skráningar og skoðanir á vinnuvélum og útgáfu og endurnýjun vinnuvélaréttinda. Stofnunin heldur jafnframt námskeið til réttinda á vinnuvélar.