Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvenær á að nota léttitæki

Ávallt skal leitast við að gera skipulagsráðstafanir og/eða nota léttibúnað þannig að komist verði hjá því að starfsfólk þurfi að lyfta þungu.

Dæmi um léttitæki eru lyftarar, vagnar á hjólum, sjúklingalyftur, segl, snúningslök, flutningsbelti og snúningsdiskar, góð handföng og margt fleira.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?