Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Hvaða reglur gilda um vinnu barna og unglinga?
Tíundi kafli laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og reglugerð um vinnu barna og unglinga gilda um vinnu barna og unglinga.
Við hvetjum þig til að kynna þér nánar efni um vinnu barna og unglinga.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?