Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Öryggi við vinnu á þaki
Öll vinna á þökum eða í mikilli hæð getur verið hættuleg. Skiptir þá ekki máli þó að verkið eigi að taka stuttan tíma. Í öllum tilfellum skiptir miklu að huga að öllum öryggisráðstöfunum til að stjórna og lágmarka alla áhættu og mikilvægt er að undirbúa verkið vel. Við að vinna í hæð getur t.d veður haft mikið um áhættuna að segja sem fólgin er í verkinu.
Hér má sjá dæmi um áhættumat og búnað, fallvarnir og annað sem vert er að hafa í huga þegar unnið er í hæð.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?