Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Katlar og þrýstibúnaður

Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að skrá og skoða katla og þrýstibúnað sem notaður er til ýmissa verka í matvælaiðnaði, á sjúkrahúsum, hjá fatahreinsunum, í bruggverksmiðjum og fleiri stöðum.

Katlar og þrýstibúnaður getur verið af ýmsum stærðum og gerðum en er gjarnan keyrður á miklum þrýstingi sem getur skapað mikla hættu. Þegar nýir katlar eru settir upp skulu þeir ávallt vera CE-merktir og framleiddir eftir samræmdum stöðlum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?