Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Hvað kröfur þurfa rafmagnshlaupahjól að uppfylla fyrir innflutning til Íslands?
Innfluttar vörur þurfa að vera CE-merktar svo hægt sé að setja þær á íslenskan markað. Með því að CE-merkja vöru hefur framleiðandi, innflytjandi eða dreifingaraðili ábyrgst að hún uppfylli grunnkröfur um öryggi og almennt heilbrigði. CE-merking segir þó ekki til um gæði eða endingu vörunnar. Aðeins að hún uppfylli þessar grunnkröfur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?