Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Hvað þarf að hafa í huga varðandi titring við vinnu
Titringi er skipt í annars vegar handar- og handleggstitring og hins vegar líkamstitring. Í langflestum tilfellum eru titringur og áhrif hans óæskileg. Til að bregðast við titringi er hægt að beita ýmsum ráðum og mikilvægt er að áhættumeta slík störf. Nánari upplýsingar um titring við vinnu og forvarnir má finna hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?