Vinnueftirlitið: Vinnuvernd
Þurfa öryggisleiðbeiningar vegna sölu eiturefna að vera á ensku?
Öryggisleiðbeiningar vegna sölu eiturefna þurfa eingöngu að vera á íslensku. Upprunarlegar merkingar á ensku, dönsku, norsku eða sænsku eru nægjanlega þegar rúmmál vörutegundar er undir 125 millilítrum og fellur undir tiltekna hættuflokka, svo sem flokk 1 og 2 er varðar hættur fyrir líf í vatni. Sama gildir ef vara er eingöngu ætluð til notkunar á rannsóknarstofum, við raungreinakennslu í skólum eða örðum hliðstæðum tilgangi og ætla má að notendur skiljið erlendar merkingar.
Nánar um öryggisleiðbeiningar má finna í reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna og hjá Umhverfis- og orkustofnun.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?