Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samskipti á vinnustað

Öll á vinnustað bera ábyrgð á heilbrigðum samskiptum. Stjórnendur sýna gott fordæmi, eru til staðar fyrir samstarfsfólk þegar á þarf að halda og veita því stuðning. Starfsfólk ber ábyrgð á eigin hegðun og því að koma vel fram við aðra. Hér má sjá umfjöllun um heilbrigð samskipti á vef Vinnueftirlitsins og hagnýt ráð varðandi samskipti á vinnustað.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?